![Í skugga hrafnsins](https://image.tmdb.org/t/p/w342/15DHYTUSMHNOExlJLr4ta0O8JBf.jpg)
Í skugga hrafnsins
Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði. Skammt frá þeim stað þar sem Trausti og menn hans taka land, ríða þeir fram á hafrekinn hval og eru tveir flokkar að berjast um eignarrétt yfir honum. Annars vegar heimafólkið á Krossi, með móður Trausta og Grím verkstjóra hennar í fararbroddi, og hins vegar Eiríkur, voldugur höfðingi og menn hans. Í átökunum særist móðir Trausta og hyggur á hefndir.
- Ár: 1988
- Land: Iceland, Sweden
- Genre: Drama, Action
- Stúdíó: Filmhuset, Sandrews, Svenska Filminstitutet, Cinema Art, FilmTeknik, SVT
- Lykilorð: vikings (norsemen), revenge
- Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson
- Leikarar: Reine Brynolfsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Egill Ólafsson, Sune Mangs, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason